Fundargerð 126. þingi, 118. fundi, boðaður 2001-05-09 23:59, stóð 13:00:03 til 19:08:44 gert 10 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

miðvikudaginn 9. maí,

að loknum 117. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 13:00]


Tilkynning um breytingu á embættum fastanefnda.

[13:30]

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf um að Magnús Stefánsson hefði verið kjörinn varaformaður utanrmn.

Einnig hefði borist bréf um að Magnús Stefánsson hefði verið kjörinn varaformaður félmn.


Umræður utan dagskrár.

Efnahagsmál og gengisþróun krónunnar.

[13:30]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Eiturefni og hættuleg efni, 3. umr.

Stjfrv., 369. mál (yfirstjórn, gjaldtaka o.fl.). --- Þskj. 585.

Enginn tók til máls.

[14:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1206).


Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 3. umr.

Stjfrv., 414. mál (aðild RALA að hlutafélögum). --- Þskj. 674.

Enginn tók til máls.

[14:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1207).


Hönnun, 3. umr.

Stjfrv., 505. mál (heildarlög). --- Þskj. 1159.

Enginn tók til máls.

[14:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1208).


Framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn, 2. umr.

Stjfrv., 391. mál. --- Þskj. 641, nál. 1152, brtt. 1153.

[14:09]

[14:10]


Framsal sakamanna, 2. umr.

Stjfrv., 453. mál (Schengen-samstarfið). --- Þskj. 724, nál. 1154.

[14:13]

[14:14]


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 482. mál (starfsmenn Sameinuðu þjóðanna). --- Þskj. 768, nál. 1155.

[14:14]

[14:15]


Norðurlandasamningur um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði, 2. umr.

Stjfrv., 554. mál (skilnaðarmál o.fl.). --- Þskj. 860, nál. 1156.

[14:16]

[14:17]


Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 766, nál. 1077 og 1078, brtt. 1126.

[14:17]

[Fundarhlé. --- 14:26]

[14:31]

[15:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 16:03]

[17:59]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Nefndarfundir á þingfundatíma.

[18:01]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 766, nál. 1077 og 1078, brtt. 1126.

[18:03]

[19:06]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 19:08.

---------------